Hundabann á varptíma við vötnin
Hundabann er við Vífilsstaðavatns og við Urriðavatn yfir varptímann, þ.e. frá 15. apríl til 1. júlí.
Hundabann er við Vífilsstaðavatn og Urriðavatn á varptíma fugla, frá 15. apríl til 1. júlí.
Verndum fuglalíf við vötnin.
Umhverfisstjóri Garðabæjar