16. maí 2014

Húsnæði fyrir fótaaðgerðastofu

Garðabær auglýsir húnsæði til leigu fyrir fótaaðgerðarstofu í þjónustumiðstöð Ísafoldar, Strikinu 3, Sjálandshverfi í Garðabæ.

Garðabær auglýsir húnsæði til leigu fyrir fótaaðgerðarstofu í þjónustumiðstöð Ísafoldar, Strikinu 3, Sjálandshverfi í Garðabæ.

Gólfflötur húsnæðis: 16 fm.

Ísafold er hjúkrunarheimili með 60 hjúkrunarrýmum, 10 dagdvalarrýmum og þjónustumiðstöð. Rýmið er á 1. hæð.

Áhugasamir aðilar skulu skila upplýsingum um sig og væntanlegan rekstur í þjónustuver Garðabæjar, Garðatorgi 7, 210 Garðabæ, eigi síðar en föstudaginn 30. maí kl. 14:00.

Garðabær

Skilmálar

Teikning sem sýnir staðsetningu rýmisins