Störf við sveitarstjórnarkosningarnar 31. maí
Garðabær auglýsir eftir áhugasömu fólki til starfa við sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fara laugardaginn 31. maí nk.
Garðabær auglýsir eftir áhugasömu fólki til starfa við sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fara laugardaginn 31. maí nk.
Þeir sem hafa áhuga geta sent töluvpóst á netfangið: kosningar@gardabaer.is með upplýsingum um nafn, kennitölu, heimilisfang og stöðu. Athugið að skilyrði er að eiga lögheimili í Garðabæ.
Frestur til að gefa kost á sér til starfa við kosningarnar rennur út 9. maí nk.
Garðabær