Útboð - Gatnagerð og lagnir í Urriðaholti
Urriðaholt – Norðurhluti 1. áfangi. Gatnagerð og lagnir.
Bæjarsjóður Garðabæjar, Hitaveita Suðurnesja (HS), Orkuveita Reykjavíkur (OR) og Míla ehf. óska eftir tilboðum í verkið:
Urriðaholt – Norðurhluti 1. áfangi. Gatnagerð og lagnir.