7. feb. 2014

Heiðmerkurvegi lokað

Heiðmerkurvegur lokaður vegna hálku
Heiðmerkurvegi hefur verið lokað vegna hálku. Ekki er hægt að segja til um hvenær hægt verður að opna fyrir umferð um veginn aftur.