Jólatré verða hirt áfram næstu daga
Jólatré verða áfram hirt næstu daga af þjónustumiðstöð Garðabæjar.
Jólatré sem lögð hafa verið út fyrir lóðamörk voru hirt sérstaklega 8. og 9. desember sl. af Hjálparsveit skáta í Garðabæ. Eftir sem áður er hægt að setja út jólatré út fyrir lóðamörk og þau verða hirt næstu daga (eftir helgi) af starfsmönnum þjónustumiðstöðvar Garðabæjar.