3. jan. 2014

Jólatré verða hirt

Jólatré sem lögð hafa verið út fyrir lóðamörk verða hirt miðvikudag 8. og fimmtudag 9. janúar í öllum hverfum Garðabæjar.
Jólatré sem lögð hafa verið út fyrir lóðamörk verða hirt miðvikudag 8. og fimmtudag 9. janúar í öllum hverfum Garðabæjar. Hjálparsveit Skáta í Garðabæ sér um að hirða trén.