Bæjarbraut lokuð
Hluti Bæjarbrautar verður lokaður 430. september til 4. október
Bæjarbraut verður lokuð vegna framkvæmda við fráveitu- og vatnsveitulagnir við nýja bílastæðahúsið við Garðatorg, dagana 30. september til 4. október. Lokað verður við Hrísmóa og við bílastæði Vistor. Þjónustumiðstöð Garðabæjar