Malbikun á Ásabraut
Í dag, föstudaginn 21.júní verður unnið við malbikun í Garðabæ ef veður leyfir. Unnið verður á Ásabraut milli Vífilsstaðavegar og Bjarkarás
Í dag, föstudaginn 21.júní verður unnið við malbikun í Garðabæ ef veður leyfir.
Unnið verður á Ásabraut milli Vífilsstaðavegar og Bjarkarás. Byrjað verður um klukkan 9 og verður götukaflinn lokaður fyrir almenna umferð meðan á framkvæmdum stendur en neyðarbílum og strætó verður hleypt framhjá. Gera má ráð fyrir að framkvæmdir standi fram eftir degi.