Vorsýning í Jónshúsi - tekið á móti munum
Tekið verður á móti sýningarmunum fyrir vorsýningu félags- og íþróttastarfs eldri borgara í Jónshúsi mánudaginn 6. maí frá kl. 09:30 - 15:30.
Vorsýning félags- og íþróttastarfs eldri borgara verður í Jónshúsi dagana 8., 10. og 11. maí.
Tekið verður á móti sýningarmunum í Jónshúsi mánudaginn 6. maí frá kl. 09:30 - 15:30.
Allir munir þurfa að vera merktir. Fjöldi muna frá hverjum þátttakanda ræðst af húsrúmi.
Auglýsing um vorsýninguna