24. apr. 2013

Opið í sundlaugum Garðabæjar á Sumardaginn fyrsta

Sundlaugar Garðabæjar í Ásgarði og Álftanesi verða opnar frá kl. 06:30 á Sumardaginn fyrsta

Sundlaugar Garðabæjar
Opið á sumardaginn fyrsta og uppstigningardag!

 

 Dagur  Álftaneslaug  Ásgarður
 Sumardagurinn fyrsti  06:30-20:00  06:30-21:00
 1. maí  lokað  lokað
 Uppstigningardagur 9. maí  06:30-20:00  06:30-21:00

Munið að Garðakortin gilda jafnt í báðar laugarnar.

Íþróttafulltrúi Garðabæjar

Auglýsing í pdf