11. mar. 2013

Gospelkór - nýtt söngfólk

Yngri gospelkór Jóns Vídalíns getur bætt við sig nýju söngfólki á aldrinum 16-20 ára Æfingar eru á mánudögum kl. 20-21:30 í Vídalínskirkju í Garðabæ

Yngri gospelkór Jóns Vídalíns getur bætt við sig nýju söngfólki á aldrinum 16-20 ára
Æfingar eru á mánudögum kl. 20-21:30 í Vídalínskirkju í Garðabæ
Starfið er kórfélögum að kosnaðarlausu og gefur einingar frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ.
Frekar upplýsingar er hægt að fá gegnum
netföngin jonahronn@gardasokn.is,
ingvaralfredsson@gmail.com og í síma 5656380.

 

Gospelkór Jóns Vídalíns