Álftanesvegur - aðalskipulag
Breytingartillagan nær til svæðis í norðanverðu Garðaholti frá hraunjaðri Gálgahrauns norðan við Garðastekk að landi jarðarinnar Selsskarðs.
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með kynningu á tillögu að breytingu aðalskipulags Garðabæjar 2004-2016 samkvæmt skv. 1. mgr.21. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br.
Breytingartillagan nær til svæðis í norðanverðu Garðaholti frá hraunjaðri Gálgahrauns norðan við Garðastekk að landi jarðarinnar Selsskarðs.