4. des. 2008

Jólaskeiðin - fyrirlestur

Á annan í aðventu, sunnudaginn 7. desember kl. 13.30, flytur Harpa Þórsdóttir forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands erindið: Íslenska jólaskeiðin, saga, stíll og hefðir. Fyrirlesturinn er haldinn í sýningarsal safnsins á Garðatorgi.