4. des. 2008

Ljósin tendruð á jólatrénu

Ljósin verða tendruð á jólatrénu á Garðatorgi fyrir framan Ráðhúsið laugardaginn 6. desember nk.

Ljósin verða tendruð á jólatrénu á Garðatorgi fyrir framan Ráðhúsið laugardaginn 6. desember nk.  

Jólatréð er gjöf frá vinabæ Garðabæjar, Asker í Noregi.