19. nóv. 2008

Námskeið fellur niður

Námskeið í sálrænum stuðningi fellur niður
Námskeið í sálrænum stuðningi sem vera átti í kvöld 19. nóvember, á vegum Garðabæjardeildar Rauða kross Íslands, fellur niður af óviðráðanlegum ástæðum.