Grenndargámar á nýjum stað
Grenndargámarnir sem voru á Garðatorgi eru nú á bílastæðinu vestan við gamla Hagkaupshúsið
Grenndargámar fyrir dagblöð og pappa sem voru við gömlu bensínstöðina á Garðatorgi, sem nú er búið að rífa niður, eru nú á bílastæðinu vestan við gamla Hagkaupshúsið. Gámarnir verða þar næstu mánuði en eftir er að finna þeim stað til framtíðar.