4. okt. 2021

Vatnslaust í Urriðaholtsstræti

Vegna vinnu við stofnæð þarf að taka kalda vatnið af nokkrum húsum í Urriðaholtsstræti þriðjudaginn 5. október kl. 20 og fram eftir kvöldi. 

Vegna vinnu við stofnæð þarf að taka kalda vatnið af nokkrum húsum í Urriðaholtsstræti þriðjudaginn 5. október kl. 20 og fram eftir kvöldi. Húsin á meðfylgjandi mynd sem eru innan græna svæðis verða vatnslaus en önnur svæði verða fyrir truflun (þrýstingsleysi).