10. maí 2021

Vinna við malbikun á Hraunholtsbraut

Mánudaginn 10. maí mun Loftorka vinna við malbikun á Hraunholtsbraut, frá hringtorgi við Álftanesveg að Hlíðarás. 

  • Malbikun 10. mai 2021
    Malbikun 10. mai 2021

Mánudaginn 10. maí mun Loftorka vinna við malbikun á Hraunholtsbraut, frá hringtorgi við Álftanesveg að Hlíðarás, ef veður leyfir (sjá gula línu á mynd).
Byrjað verður um klukkan 9:00 og unnið fram eftir degi. Götukaflinn verður lokaður fyrir alla umferð á meðan framkvæmdum stendur, en hjáleiðir verða merktar.