3. sep. 2020

Vinnustofa fyrir fræðimann/rithöfund í Króki

Auglýst er eftir umsóknum fræðimanna/rithöfunda um tímabundna vinnuaðstöðu í Króki á Garðaholti. Í boði eru 1-3 mánuðir í senn frá október 2020. Umsóknarfrestur er til og með 18. september.

  • Krókur á Garðaholti
    Krókur á Garðaholti

Auglýst er eftir umsóknum fræðimanna/rithöfunda um tímabundna vinnuaðstöðu í Króki á Garðaholti. Í boði eru 1-3 mánuðir í senn frá október 2020. Umsóknarfrestur er til og með 18. september.

Rafræn umsóknareyðublöð eru á Mínum Garðabæ.

Hér á vefnum má sjá nánari upplýsingar um burstabæinn Krók (reglur um vinnuastöðuna eru neðst á þeirri síðu).

Nánari upplýsingar veitir Ólöf Breiðfjörð, menningarfulltrúi Garðabæjar, í síma 820 8550 og netfangi olof@gardabaer.is

Menningar- og safnanefnd Garðabæjar