Farsæld í þágu barna
Á Íslandi hafa ný lög um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna tekið gildi. Lögum þessum er ætlað að stuðla að farsæld barna. Meginmarkmið laganna er að börn og foreldrar sem á þurfa að halda hafi aðgang að samþættri þjónustu við hæfi án hindrana.
Öll börn eiga rétt á að fá þá þjónustu sem þau þurfa þegar á þarf að halda en það getur verið flókið að fá aðstoð við hæfi og vita hvert eigi að leita eftir henni. Farsældarlögin eiga að tryggja að börn og foreldrar fái rétta aðstoð, á réttum tíma, frá réttum aðilum.
Markmiðið með lögunum er að bæta enn frekar þjónustu við börn og fjölskyldur svo þau fái notið þeirrar aðstoðar sem þau eiga rétt á um leið og þess gerist þörf. Með samþættri þjónustu er hægt að bjóða barni upp á skipulagða og samfellda aðstoð sem mætir þörfum þess hverju sinni.
Farsæld: Aðstæður sem skapa barni skilyrði til að ná líkamlegum, sálrænum, vitsmunalegum, siðferðislegum og félagslegum þroska og heilsu á eigin forsendum til framtíðar.
Foreldrar og börn geta leitað til tengiliða Garðabæjar til að sækja þjónustu við hæfi.
Upplýsingar um tengiliði í Garðabæ:
Leikskólar
Bæjarból – Bjarnhildur Ólafsdóttir
Akrar – Ljósbrá Dögg Ragnarsdóttir
5 ára deild – Kristín Pétursdóttir
Kirkjuból – Hildur Rut Stefánsdóttir
Hæðaból – Steinunn Baldursdóttir
Lundaból – Laufey Sigurðardóttir
Mánahvoll – Sara Tosti
Sunnuhvoll – Jónína G. Brynjólfsdóttir
Urriðaholtsskóli – Þ. Kristín Guðmundsdóttir
Holtakot – Helga Linnet
Krakkakot – Linda María Geirsdóttir
Ásar – Ásrún Vilbergsdóttir
Litlu ásar – Halldóra Pétursdóttir
Hnoðraholt – Isabella Sigurðardóttir
Sjáland – Bergdís Sigurðardóttir
Urriðaból 1 – Elsa M. Gunnarsdóttir
Urriðaból 2 – Berglind Steinarsdóttir
BSH – Sigrún Lilja Jóhannsdóttir
Grunnskólar
Álftanesskóli
Rakel Margrét ViggósdottirSalvör Kristjánsdóttir
Drífa Sigurjónsdóttir
Steinunn Sigurbergsdóttir
Sjálandsskóli
Hrafnhildur SigurðardóttirGarðaskóli
Hjördís Guðný GuðmundsdóttirHjördís Eva Ólafsdóttir
Kristjana Fjóla Sigursteinsdóttir
Flataskóli
Katrín Anna EyvindarsdóttirHofstaðaskóli
Arnheiður Ösp Hjálmarsdóttir
Margrét Erla Björnsdóttir
Urriðaholtsskóli
Guðrún Þorsteinsdóttir
Jónína Klara Pétursdóttir
Þóra Árnadóttir
Steiney Snorradóttir
Barnaskóli Hjalla
Sigrún Lilja FærsethEdda Rósa Gunnarsdóttir
Alþjóðaskólinn
Elísa KristjánsdóttirÁ heimasíðunni Farsæld barna er hægt að nálgast allar helstu upplýsingar um farsældina og samþættingu þjónustu.
Sjá einnig: