Undirmarkmið Garðabæjar

Auknar viðbragðsáætlanir og forvarnir
13.1
Auka viðbragðsáætlanir og forvarnir við vá af völdum loftslagsbreytinga og náttúruhamfara alls staðar í heiminum.

Ráðstafanir vegna loftslagsbreytinga
13.2
Ráðstafanir vegna loftslagsbreytinga verði að finna í landsáætlunum, stefnumótunum og skipulagi.
Engin grein fannst.