Undirmarkmið Garðabæjar

Dregið úr hvers kyns ofbeldi

16.1

Dregið verði verulega úr hvers kyns ofbeldi og dauðsföllum sem rekja má til þess.

Tekið fyrir hvers kyns misnotkun og ofbeldi gegn börnum

16.2

Tekið verði fyrir misnotkun, misneytingu, mansal og hvers kyns ofbeldi gegn börnum og pyntingar verði upprættar.

Uppbygging skilvirkra, ábyrgra og gagnsærra stofnana

16.6

Byggðar verði upp skilvirkar og ábyrgar stofnanir á öllum sviðum sem hafa gagnsæi að leiðarljósi.

Tryggja ákvarðanatöku á öllum sviðum og víðtæka þátttöku

16.7

Teknar verði ákvarðanir á öllum sviðum þar sem brugðist er við aðstæðum og víðtæk þátttaka tryggð.


Engin grein fannst.