Undirmarkmið Garðabæjar

Fækkun ótímabærra dauðsfalla og stuðla að geðheilbrigði

3.4

Eigi síðar en árið 2030 hafi ótímabærum dauðsföllum af völdum annarra sjúkdóma en smitsjúkdóma verið fækkað um þriðjung með fyrirbyggjandi aðgerðum og meðferð og stuðlað að geðheilbrigði og vellíðan.

Efla forvarnir

3.5

Efldar verði forvarnir og meðferð vegna misnotkunar vímuefna, þar á meðal fíkniefna og áfengis. 

Færri dauðsföll í umferðarslysum

3.6

Eigi síðar en árið 2020 verði búið að ná fjölda dauðsfalla og alvarlega slasaðra vegna umferðarslysa niður um helming á heimsvísu.


Engin grein fannst.