Sumarstörf 2025 fyrir 17 ára
Umsóknarfrestur um sumarstörf hjá Garðabæ er til og með 10. mars nk.
Störf fyrir 17 ára (einstaklingar fæddir 2008)
Umhverfishópar
Auglýst er eftir starfsmönnum til starfa í umhverfishópum.
Starfssvið:
Störfin eru fjölbreytt og
starfsvettvangur hópanna er bæði utan byggðar og í byggð.
Menntun, reynsla og hæfniskröfur:
- Umsækjendur skulu vera fæddir árið 2008
- Umsækjendur skulu hafa lögheimili í Garðabæ
- Krafist er góðrar ástundunar og dugnaðar
- Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga
og Verkalýðsfélagsins Hlífar. Árgangur 2008 fær 82% af hlutaðeigandi launaflokki.
Vinnutími er 6 tímar á dag í 6 vikur fyrir 17 ára (fædd/-ur
árið 2008).
Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2025.
Nánari upplýsingar:
Smári Guðmundsson,
garðyrkjustjóri
Netfang: smarig@gardabaer.is
Sími: 591 4579
Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga
Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga fyrir 17 ára ungmenni
Menntun, reynsla og hæfniskröfur:
- Umsækjendur skulu vera fæddir 2008
- Umsækjendur skulu hafa lögheimili í Garðabæ
- Krafist er góðrar ástundunar og dugnaðar
- Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar. Árgangur 2008 fær 82% af hlutaðeigandi launaflokki.
Vinnutími er 6 tímar á dag í 6 vikur fyrir 17 ára (fædd/-ur árið 2008).
Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2025.
Nánari upplýsingar:
Inga Þóra Þórisdóttir,
mannauðsstjóri
ingath@gardabaer.is
Sími 525 8500
Hægt er að sækja um störf á eftirtöldum stöðum:
Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga -Vífill |
Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga -UMFÁ |
Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga -TFG |
Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga -GÁ golfklúbbur |
Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga - Svanir |
Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga - Stjarnan |
Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga – Oddur vallarstarfsmenn |
Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstunda - Klifið
|
Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga - GKG vallarstarfsmenn |
Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga - GKG námskeið |
Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga - Draumar |
Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga – hestamannafélagið Sóti |
Vinnuskóli fyrir ungmenni 14-16 ára