Sumarstörf fyrir 18 ára og eldri 2025

Starfsheiti og starfslýsingar á sumarstörfum í Garðabæ árið 2025. Sótt er um störfin á ráðningarvef Garðabæjar. 

Umsóknarfrestur um sumarstörf hjá Garðabæ er til og með 10. mars nk.

Garðyrkjudeild


Almenn garðyrkjustörf


Garðyrkjustjóri auglýsir eftir starfsfólki til sumarstarfa við almenn garðyrkjustörf. Starfstímabilið er um 13 vikur, á tímabilinu frá miðjum maí fram í ágúst. Daglegur vinnutími er 8 klst.

Starfssvið:

Almenn garðyrkjustörf m.a. gróðursetning sumarblóma, hreinsun gróðurbeða, rakstur o.fl.

Hæfniskröfur:

  • Umsækjendur skulu vera fæddir árið 2007 eða fyrr
  • Umsækjendur skulu hafa lögheimili í Garðabæ
  • Krafist er stundvísi, ástundunar og dugnaðar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar.

Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2025.

Nánari upplýsingar:
Smári Guðmundsson, garðyrkjustjóri
Netfang: smarig@gardabaer.is
Sími: 591 4579


Störf í slætti


Garðyrkjustjóri auglýsir eftir starfsfólki til sumarstarfa við slátt. Starfstímabilið er um 13 vikur, á tímabilinu frá miðjum maí fram í ágúst. Daglegur vinnutími er 8 klst.

Starfræktir verða tveir hópar, annar hópurinn verður með starfsaðstöðu við Jörfaveg á Álftanesi og hinn hópurinn í áhaldahúsi Garðabæjar, Lyngási 18.

Hæfniskröfur:

  • Umsækjendur skulu vera fæddir árið 2007 eða fyrr
  • Umsækjendur skulu hafa lögheimili í Garðabæ
  • Krafist er stundvísi, ástundunar og dugnaðar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar.

Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2025.

Nánari upplýsingar:
Smári Guðmundsson, garðyrkjustjóri
Netfang: smarig@gardabaer.is
Sími: 591 4579


Flokkstjórar við slátt

Garðyrkjustjóri auglýsir eftir flokkstjórum til að stýra sláttuhópum.

Flokkstjórar bera ábyrgð á sínum sláttuhóp, stýra verkefnum á verkstað, gera vinnuskýrslur fyrir hópinn og hafa umsjón með vélum og búnaði sláttuhópa.

Starfstímabilið er um 14 vikur, á tímabilinu frá miðjum maí og út ágúst. Daglegur vinnutími er 8 klst. Um er að ræða útistörf.

Starfræktir verða tveir hópar, annar hópurinn verður með starfsaðstöðu við Jörfaveg á Álftanesi og hinn hópurinn í áhaldahúsi Garðabæjar, Lyngási 18.

Hæfniskröfur:

  • Umsækjendur skulu vera fæddir árið 2004 eða fyrr
  • Stundvísi, jákvæðni, lipurð og eiga auðvelt með að vinna með öðru fólki
  • Starfsreynsla af garðyrkjustörfum nauðsynleg
  • Meðmæli frá fyrri störfum

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar.

Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2025.

Nánari upplýsingar:
Smári Guðmundsson, garðyrkjustjóri
Netfang: smarig@gardabaer.is
Sími: 591 4579

Þjónustumiðstöð

Almennir verkamenn


Þjónustumiðstöð auglýsir eftir almennum verkamönnum í sumarstörf. Starfstímabilið er um 13 vikur, á tímabilinu frá miðjum maí fram í ágúst. Daglegur vinnutími er 8 klst. Um er að ræða útistörf.

Starfssvið:

  • Í starfinu felst að vinna við almennt viðhald á götum, gangstéttum og graseyjum
  • Aðstoð við viðgerðir á vatnsveitu- og fráveitulögnum
  • Ýmisleg smáverk t.d. hreinsun bæjarins, yfirmálun veggjakrots og fleira
  • Ýmis önnur verkefni sem til falla

Reynsla og hæfniskröfur:

  • Umsækjendur skulu vera fæddir árið 2007 eða fyrr
  • Umsækjendur skulu hafa lögheimili í Garðabæ
  • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
  • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Samviskusemi og stundvísi

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar.

Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2025.

Nánari upplýsingar:
Sigurður Hafliðason, forstöðumaður
Netfang: sigurdurhaf@gardabaer.is
Sími: 591 4587

Sumarstörf

Umhverfishópar, flokkstjórar


Garðyrkjustjóri auglýsir eftir flokkstjórum til að stýra hópum við almenn sumarstörf.

Flokkstjórar bera ábyrgð á sínum vinnuhópi, stýra verkefnum á verkstað og skila vinnuskýrslum.

Starfstímabilið er um 10 vikur, á tímabilinu júní og júlí. Daglegur vinnutími er 8 klst.

Starfsvettvangur er bæði á útivistarsvæðum utan byggðar og í byggð.

Hæfniskröfur:

  • Umsækjendur skulu vera fæddir árið 2004 eða fyrr
  • Stundvísi, jákvæðni, lipurð og eiga auðvelt með að vinna með öðru fólki
  • Starfsreynsla af sambærilegum störfum er kostur
  • Meðmæli frá fyrri störfum

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar.

Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2025.

Nánari upplýsingar:
Smári Guðmundsson, garðyrkjustjóri
Netfang: smarig@gardabaer.is
Sími: 591 4579


 Umhverfishópar 18 ára og eldri


Auglýst er eftir starfsmönnum til starfa í umhverfishópum.

Starfssvið:

Störfin eru fjölbreytt og starfsvettvangur hópanna er bæði utan byggðar og í byggð.

Menntun, reynsla og hæfniskröfur:

  • Umsækjendur skulu vera fæddir árið 2007 eða fyrr
  • Umsækjendur skulu hafa lögheimili í Garðabæ
  • Krafist er góðrar ástundunar og dugnaðar
  • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar.

Vinnutími er 7 tímar á dag í 7 vikur fyrir 18 ára og eldri (fædd/-ur árið 2007 eða fyrr).

Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2025.

Nánari upplýsingar:

Smári Guðmundsson, garðyrkjustjóri
Netfang: smarig@gardabaer.is
Sími: 591 4579

Hönnunarsafn - sumarstarfsmaður

Hönnunarsafn Íslands óskar eftir áhugasömum starfsmanni til starfa í sumar.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Flokkun safngripa og frágangur
  • Endurskipulag varðveislurýma
  • Þátttaka í hugmyndavinnu
  • Skapa efni fyrir samfélagsmiðla
  • Afgreiðsla og móttaka (Safnbúð)

Hæfniskröfur:

  • Vera fædd/-ur árið 2007 eða fyrr
  • Hafa lögheimili í Garðabæ
  • Rík þjónustulund
  • Nákvæmni og samviskusemi
  • Lipurð í samskiptum
  • Áhugi og þekking á hönnunarfaginu
  • Þekking á söfnum er kostur

Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2025.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Sigurjónsdóttir, forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands með því að senda tölvupóst á sigridurs@honnunarsafn.is

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar. Vinnutími er 7 tímar á dag í 7 vikur fyrir 18 ára og eldri (fædd/-ur árið 2007 eða fyrr).

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Jónshús - sumarstarfsmaður

Jónshús óskar eftir að ráða jákvæðan og ábyrgðarfullan starfsmann til starfa í sumar.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Aðstoð við dagleg verkefni í Jónshúsi, félagsmiðstöð
  • Frágangur í eldhúsi og sal
  • Aðstoða við viðburði/skemmtanir eftir þörfum
  • Ýmis önnur verkefni sem yfirmaður felur viðkomandi

Hæfniskröfur:

  • Vera fædd/-ur árið 2007 eða fyrr
  • Hafa lögheimili í Garðabæ
  • Rík þjónustulund
  • Jákvæðni og ábyrgðarkennd
  • Snyrtimennska og góð ástundun

Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2025.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Elín Þuríður Þorsteinsdóttir, umsjónarmaður í félagsstarfi aldraðra með því að senda tölvupóst á elinthorste@gardabaer.is
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar. Vinnutími er 7 tímar á dag í 7 vikur fyrir 18 ára og eldri (fædd/-ur árið 2007 eða fyrr).

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Skapandi sumarstörf

Aðstoðarmaður verkefnastjóra skapandi sumarstarfa


Auglýst er eftir aðstoðarmanni verkefnastjóra skapandi sumarstarfa

Starfssvið:

  • Í samvinnu við verkefnastjóra felst starfið í skipulagningu og stýringu á vinnu ungmenna í skapandi sumarstörfum
  • Leiðsögn, hópefli og hvatning til góðra verka
  • Önnur verkefni sem verkefnastjóri felur honum að sinna
Menntun, reynsla og hæfniskröfur:

  • Æskilegur aldur 20 ára eða eldri (fædd/-ur árið 2005)
  • Menntun og reynsla í lista- og menningarmálum er kostur
  • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Góð fyrirmynd
  • Stundvísi og samviskusemi
  • Meðmæli frá fyrri störfum

Starfstímabilið er 8 vikur á tímabilinu júní til ágúst. Daglegur vinnutími er 8 klst.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar.

Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2025.

Nánari upplýsingar:
Ólöf Breiðfjörð, menningarfulltrúi
olof@gardabaer.is
Sími: 820 8550


Starfsmenn í skapandi sumarstörf fyrir 18 ára og eldri


Skapandi sumarstörf eru starfrækt yfir sumartímann ár hvert. Ungu fólki gefst kostur á að sækja um og koma með hugmyndir að skapandi verkefnum og valdir hópar eða einstaklingar fá síðan tækifæri til að vinna að hugmyndum sínum.

Umsækjendur munu taka þátt í tveimur sameiginlegum viðburðum á vegum skapandi sumarstarfa yfir sumarið. Um er að ræða Jónsmessugleði Grósku og Lokahátíð skapandi sumarstarfa. Auk þess stendur hver einstaklingur eða hópur fyrir a.m.k. einum viðburði eða annarskonar miðlun á verkum sínum.

Ef hópur sækir um með verkefni þá þurfa allir meðlimir hans að skila inn umsókn í sínu nafni. Athugið að Garðabær greiðir einungis laun til einstaklinga en kemur ekki að fjármögnun á verkefnunum sjálfum.

Þessi störf eru hluti af sumarátaki Garðabæjar fyrir ungt fólk og gerð er krafa um að umsækjendur hafi lögheimili í Garðabæ.

Umsókninni þarf að fylgja:

  • Greinargóð lýsing á verkefninu, umfangi þess og markmiðum
  • Tíma- og verkáætlun verkefnisins
  • Fjárhagsáætlun með upplýsingum um fjármögnun ef við á
  • Upplýsingar um aðstandendur verkefnisins, tilgreina þarf einn aðila sem tengilið verkefnisins

Afgreiðsla umsókna:

Verkefnastjóri skapandi sumarstarfa fer yfir umsóknirnar í samstarfi við menningarfulltrúa og velur ákjósanleg verkefni. Þættir sem eru hafðir til hliðsjónar við verkefnaval eru sem hér segir:

Markmið, verkáætlun og framkvæmd:

  • Samfélagsleg vídd verkefnisins
  • Reynsla og framtíðaráform umsækjenda
  • Fjárhagslegur bakhjarl verkefnisins sé tryggður
  • Fjölbreytni í verkefnavali/vægi á milli listgreina
  • Kynjahlutfall umsækjenda
  • Gæði umsóknarinnar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar.

Vinnutími er 7 tímar á dag í 7 vikur fyrir 18 ára og eldri (fædd/-ur árið 2007 eða fyrr)

Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2025.

Nánari upplýsingar veitir:

Ólöf Breiðfjörð, menningarfulltrúi
olof@gardabaer.is
Sími: 8208550

Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeið íþrótta- og tómstundafélaga

         Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga

Menntun, reynsla og hæfniskröfur:

  • Umsækjendur skulu vera fæddir 2007 eða fyrr
  • Umsækjendur skulu hafa lögheimili í Garðabæ
  • Krafist er góðrar ástundunar og dugnaðar
  • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar.

Vinnutími er 7 tímar á dag í 7 vikur fyrir 18 ára og eldri (fædd/-ur árið 2007 eða fyrr).

Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2025.

Nánari upplýsingar:
Inga Þóra Þórisdóttir, mannauðsstjóri
ingath@gardabaer.is
Sími 525 8500 

Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga -Vífill
Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga -UMFÁ
Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga -TFG
Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga -GÁ golfklúbbur
Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga - Svanir
Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga - Stjarnan
Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga – Oddur vallarstarfsmenn

Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstunda - Klifið

Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga - GKG vallarstarfsmenn
Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga - GKG námskeið
Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga - Draumar
Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga – hestamannafélagið Sóti


Flokkstjórastörf við Vinnuskólann

Yfirflokkstjórar vinnuskólans

Starfssvið:

  • Í starfinu felst stefnumótun, skipulagning, ábyrgð og stýring á vinnuskóla í samvinnu við forstöðumann
  • Ábyrgð á daglegu starfi flokkstjóra, unglingavinnuhópa og verkefnum
  • Leiðsögn, hópefli og hvatning til góðra verka
  • Tómstunda- og forvarnastarf
  • Önnur þjónusta og verkefni sem vinnuskólinn veitir hverju sinni

Menntunar og hæfniskröfur:

  • Æskilegur aldur 23 ára eða eldri (fædd/-ur árið 2002 eða fyrr)
  • Menntun og reynsla á sviði stjórnunar telst kostur
  • Reynsla af starfi við vinnuskóla s.s. flokkstjórn eða sambærilegt
  • Uppeldismenntun er kostur
  • Verk- og listkunnátta er kostur
  • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Góð fyrirmynd og heilbrigður lífsstíll
  • Stundvísi og samviskusemi
  • Gott orðspor og meðmæli frá fyrri störfum

Vinnutímarammi er frá kl. 8:00 til 16:30 mánudaga til fimmtudaga og föstudaga frá kl. 8:00 til 15:30. Vinnutímabil er u.þ.b. 2,5 mánuðir (frá lok maí fram í byrjun ágúst).

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar.

Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2025.

Nánari upplýsingar:

Gunnar Richardson, forstöðumaður
gunnarrich@gardabaer.is
Sími 525 8549

Flokkstjórar við vinnuskólann


Starfssvið:

  • Í starfinu felst skipulagning og stýring á vinnuhópum unglinga á aldrinum 13 til 16 ára við ýmis garðyrkjustörf o.fl.
  • Leiðsögn, hópefli og hvatning til góðra verka
  • Tómstunda -og forvarnastarf að hluta
  • Önnur þjónusta og verkefni sem vinnuskólinn veitir hverju sinni

Menntun, reynsla og hæfniskröfur:

  • Æskilegt er að umsækjendur séu 20 ára, fæddir árið 2005 eða fyrr
  • Reynsla af flokkstjórn, hópstjórn, þjálfun eða sambærilegu
  • Uppeldismenntun er kostur
  • Reynsla af starfi með unglingum er kostur
  • Menntun og reynsla í listum, verkmenntun og félagsmálum er kostur
  • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Góð fyrirmynd og heilbrigður lífsstíll
  • Stundvísi og samviskusemi
  • Gott orðspor og meðmæli frá fyrri störfum

Vinnutímarammi er frá kl. 8:00 til 16.30 mánudaga til fimmtudaga og föstudaga frá kl. 8:00 til 15:30. Vinnutímabil er 2,5 mánuðir (júní – ágúst).

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar.

Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2025.

Nánari upplýsingar:

Gunnar Richardson, forstöðumaður
gunnarrich@gardabaer.is
Sími 525 8549