Flataskóli

Vefur Flataskóla er tímabundið óvirkur

Netfang: flataskoli@flataskoli.is
Símanúmer skólans: 513-3500

Um Flataskóla

Skólastarf við Flataskóli í Garðabæ hófst 18. október 1958 með stofnun Barnaskóla Garðahrepps. Skólinn er grunnskóli með um 300 nemendur í 1. til 7. bekk og stendur við Vífilsstaðaveg. Fjöldi starfsmanna er um 65.

Skólinn opnar klukkan 7:45 og kennsla hefst virka daga kl. 8:25 og stendur til 13:25/14:05.

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 7:45 til 15:00 alla daga nema föstudaga þá er hún opin til kl. 14:30.

Skólastjóri: H Hanna Friðriksdóttir; heidveigf@flataskoli.is

Aðstoðarskólastjóri: Halla Rósenkranz Guðmundsdóttir; hallar@flataskoli.is

Deildarstjóri yngra stigs: Helga Kristjánsdóttir; helgakris@flataskoli.is

Deildarstjóri eldra stigs: Þórdís Þórðardóttir; thordisth@flataskoli.is

Verkefnisstjóri sérkennslu: Helga Melsteð; helgame@flataskoli.is

Starfsfólk Flataskóla

Skóladagatal

Skóladagatal er starfsáætlun skólans fyrir hvert skólaár. Í skóladagatalinu kemur fram hvernig 180 skóladagar skólaársins eru nýttir s.s. til foreldraviðtala, prófadaga, o.þ.h. eins nákvæmlega og skólinn getur ákveðið fyrirfram.
Skóladagatalið er gefið út árlega til upplýsinga fyrir forelda, nemendur auk starfsfólks og er það venjulega tilbúið vorið áður en það tekur gildi.
Í Garðabæ er samræmt skóladagatal sem þýðir að kennsla hefst á sama tíma að hausti og henni lýkur að sama tíma að vori í öllum grunnskólum bæjarins. Einnig er vetrarfrí, skipulagsdagar starfsmanna o.fl. samræmt á milli skóla.

Rafrænt skóladagatal

Skóladagatal 2025-2026

Skóladagatal grunnskóla 2026-2027