Viðburðir

Menntadagur í Garðabæ

Menntadagur leik- og grunnskóla 25.10.2019 12:30 - 16:30 Hofsstaðaskóli

Föstudaginn 25. október nk. er starfsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar og eftir hádegi þann dag verður boðið upp á sérstakan menntadag fyrir kennara og starfsfólk á báðum skólastigum.

Lesa meira
 

Bókabíó kl. 16:30 25.10.2019 16:30 Bókasafn Garðabæjar

Bókabíó er síðasta föstudag í mánuði klukkan 16:30 yfir vetrartímann. 

Lesa meira
 
Verk eftir Önnu Maríu Pitt

Anna María Pitt - innflutningsboð kl. 17:30 25.10.2019 17:30 - 19:00 Hönnunarsafn Íslands

Nú tekur silfursmiðurinn Anna María Pitt yfir vinnustofurýmið í safnbúð Hönnunarsafns Íslands. Innflutningsboð verður henni til heiðurs í Hönnunarsafninu föstudaginn 25. október kl. 17:30 -19 og eru allir velkomnir.

Lesa meira