Viðburðir

Hvað getum við gert til að gera framtíðina frábæra?
Hvað getum við gert til að gera framtíðina frábæra? Sem betur fer ótalmargt! Í erindinu sem haldið verður fimmtudaginn 7. nóvember kl. 18 í Bókasafni Garðabæjar, verður fjallað um ýmis undur plánetunnar okkar – hafið, regnskóga og loftið – og áhrifin sem menn hafa á hana.
Lesa meira