Viðburðir

Strætó

Opið hús hjá Strætó - nýtt leiðanet 31.10.2019 16:00 - 18:00 Sveinatunga

Strætó mun halda opin hús á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Áhugasamir geta komið við, kynnt sér leiðanetið og komið sínum ábendingum á framfæri við starfsfólk Strætó og verkefnastofu Borgarlínu. Opið hús verður í Sveinatungu, Garðatorgi 7 í Garðabæ 31. október kl. 16-18 og eru áhugasamir hvattir til að mæta.

Lesa meira