Viðburðir

Lesið fyrir hund 9.11.2019 11:30 Bókasafn Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar í samstarfi við félagið Vigdísi – Vini gæludýra á Íslandi býður börnum að heimsækja safnið og lesa fyrir hunda sem eru sérstaklega þjálfaðir til að hlusta á upplestur laugardaginn 9. nóvemver kl. 11:30. 

Lesa meira