Viðburðir

Vorhreinsun lóða 13.-24. maí - hreinsun á garðúrgangi 13.5.2019 - 24.5.2019

Vorhreinsun lóða í Garðabæ verður dagana 13.-24. maí 2019. 

Lesa meira
 
Spillivagninn

Spillivagninn heimsækir Garðabæ 14.5.2019 15:00 - 20:00 Íþróttahúsið Álftanesi

Spillivagninn heimsækir Garðabæ 14. og 16. maí

Lesa meira
 
Arnar Jónsson

Ein ræða eftir Becket - aukasýning kl. 18 14.5.2019 18:00 Garðatorg - miðbær

Þriðjudaginn 14. maí kl. 18 verður aukasýning á sviðsettum leiklestri á Einni ræðu eftir Samuel Beckett á vegum Senuþjófsins, Garðatorgi 1.

Lesa meira