Viðburðir

Vorhreinsun lóða 13.-24. maí - hreinsun á garðúrgangi 13.5.2019 - 24.5.2019

Vorhreinsun lóða í Garðabæ verður dagana 13.-24. maí 2019. 

Lesa meira
 
Kasthúsatjörn á Álftanesi

Fuglaskoðun við Kasthúsatjörn 21.5.2019 17:00 Kasthúsatjörn

Fuglaskoðun við Kasthúsatjörn undir leiðsögn Jóhanns Óla Hilmarssonar og dr. Ólafs Einarssonar náttúrufræðings. 

Lesa meira
 

Fyrirlestur um dróna kl. 17:30 21.5.2019 17:30 Bókasafn Garðabæjar

Drónaflugmaðurinn Sigurður Þór Helgason segir frá eigin reynslu af notkun dróna í Bóksafni Garðabæjar, þriðjudaginn 21. maí kl. 17:30. 

Lesa meira
 
Polyfonia

Hljómsveitin Pólýfónía - tónleikar í Sveinatungu 21.5.2019 20:00 Sveinatunga

Hljómsveitin Pólýfónía úr Tónlistarskóla Garðabæjar heldur tónleika þriðjudaginn 21. maí kl. 20:00 í Sveinatungu á Garðatorgi 7.

Lesa meira