Viðburðir

Hreinsunarátak 23. apríl - 7. maí 23.4.2019 - 7.5.2019

Árlegt hreinsunarátak í Garðabæ verður dagana 23. apríl – 7. maí nk. Nágrannar, íbúasamtök, félagasamtök, íþróttafélög og skólar eru hvattir til að taka þátt í hreinsunarátakinu. 

Lesa meira
 

Sumarsýning Grósku á Garðatorgi 25.4.2019 - 5.5.2019 Garðatorg - miðbær

Sumarsýning Grósku stendur yfir á Garðatorgi til og með 5. maí. 

Lesa meira
 

Námskeið í forritun kl. 12 4.5.2019 12:00 - 14:00 Bókasafn Garðabæjar

Þjálfarar frá Skema í HR kenna áhugasömum krökkum grunnatriði í forritun með örnámskeiði í Scratch frá klukkan 12:00 til 14:00 þann 4. maí í Bókasafni Garðabæjar.

Lesa meira
 

Opið hús á bæjarskrifstofum Garðabæjar 4.5.2019 13:00 - 15:00 Ráðhús Garðabæjar

Opið hús verður á bæjarskrifstofum Garðabæjar laugardaginn 4. maí kl. 13-15 í Ráðhúsi Garðabæjar, Garðatorgi 7.

Lesa meira