Viðburðir

Hreinsunarátak 23. apríl - 7. maí 23.4.2019 - 7.5.2019

Árlegt hreinsunarátak í Garðabæ verður dagana 23. apríl – 7. maí nk. Nágrannar, íbúasamtök, félagasamtök, íþróttafélög og skólar eru hvattir til að taka þátt í hreinsunarátakinu. 

Lesa meira
 

Ársfundur Strætó 7.5.2019 12:00 - 14:00 Ráðhús Reykjavíkur

Ársfundur Strætó verður haldinn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur, þriðjudaginn 7. maí milli klukkan 12:00-14:00.

Lesa meira
 

Kynningarfundur um forkynningu á deiliskipulagstillögu í Urriðaholti, austurhluti II og viðskiptahverfi 7.5.2019 17:30 Urriðaholtsskóli

Almennur kynningarfundur um forkynningu á deiliskipulagstillögu austurhluta II og viðskiptahverfis Urriðaholts verður haldinn þriðjudaginn 7. maí í Urriðaholtsskóla og hefst hann klukkan 17:30.

Lesa meira