Viðburðir

Origo Íslandsmót golfklúbba 26.-28. júlí 26.7.2019 - 28.7.2019

Origo Íslandsmót golfklúbba í 1. deild karla og kvenna fer fram dagana 26.-28. júlí. Keppt verður á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, og á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi.

Lesa meira
 

Föstudagsfjör - goggagerð 26.7.2019 10:00 - 12:00 Bókasafn Garðabæjar

Föstudagsfjör í Bókasafni Garðabæjar föstudaginn 26. júlí þar sem börnin læra að búa til gogga og skreyta þá. 

Lesa meira