Viðburðir

Origo Íslandsmót golfklúbba 26.-28. júlí 26.7.2019 - 28.7.2019

Origo Íslandsmót golfklúbba í 1. deild karla og kvenna fer fram dagana 26.-28. júlí. Keppt verður á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, og á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi.

Lesa meira
 
Sumarnámskeið

Opið hús í Króki á Garðaholti 28.7.2019 13:00 - 17:00 Krókur á Garðaholti

Bærinn Krókur á Garðaholti er opinn alla sunnudaga í sumar (júní, júlí, ágúst) frá kl. 13-17.

Lesa meira