Viðburðir

Uppskeruhátíð hjá Skólagörðum kl. 10 14.9.2019 10:00 - 14:00 Silfurtún

Laugardaginn 14. september verður uppskeruhátíð hjá Skólagörðum Garðabæjar. Hátíðin stendur frá kl. 10 - 16 og í hádeginu verða grillaðar pylsur fyrir duglega ræktendur og aðstoðarmenn þeirra.   

Lesa meira
 

Lesið fyrir hund kl. 11:30 14.9.2019 11:30 Bókasafn Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar í samstarfi við félagið Vigdísi – Vini gæludýra á Íslandi býður börnum að heimsækja safnið og lesa fyrir hunda sem eru sérstaklega þjálfaðir til að hlusta á upplestur, laugardaginn 14. september kl. 11:30.

Lesa meira
 
Eygló

Smástundamarkaður kl. 12 14.9.2019 12:00 - 17:00 Hönnunarsafn Íslands

Smástundamarkaður EYGLO verður í Hönnunarsafni Íslands laugardaginn 14. september kl. 12-17.

Lesa meira
 

Upplestur á Nærbuxnaverksmiðjunni og Nærbuxnanjósnurunum 14.9.2019 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Arndís Þórarinsdóttir rithöfundur les upp úr barnabókinni Nærbuxnaverksmiðjan og óútkominni bók Nærbuxnanjósnararnir, laugardaginn 14. september kl. 13.

Lesa meira