Viðburðir

Gengið verður frá Garðakirkju

Lýðheilsuganga um Garðahverfi 25.9.2019 18:00 Garðakirkja

Garðabær tekur þátt í verkefni Ferðafélags Íslands um lýðheilsugöngur í september. Alla miðvikudaga getur almenningur tekið þátt í lýðheilsugöngum um allt land. Síðasta gangan verður miðvikudaginn 25. september en þá verður gengið frá Garðakirkju um Garðahverfi með viðkomu m.a. í burstabænum Króki.

Lesa meira