Viðburðir

Uppskeruhátíð Sumarlesturs Bókasafns Garðabæjar 7.9.2019 12:00 Bókasafn Garðabæjar

Uppskeruhátíð Sumarlesturs Bókasafns Garðabæjar verður haldin laugardaginn 7. september. Ofurhetjuþema!
Kl.12 les Bergrún Íris Sævarsdóttir rithöfundur og myndskreytir les úr nýrri bók, Kennarinn sem hvarf og segir frá öðrum verkum.
Þar á eftir verða þrír lestrarhestar dregnir úr umsagnarmiðunum í lukkukassanum sem fá bók í verðlaun. Allir sem sýna lestrardagbókina sína fá glaðning.

Lesa meira