Viðburðir

Sirrý Arnardóttir

Þegar kona brotnar -Sirrý Arnardóttir 9.9.2019 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Íslenskar konur virðast geta axlað mikla ábyrgð og þolað mikið álag – en hvað gerist ef áreynslan verður þeim um megn? Sirrý ætlar að fræða okkur um það mánudaginn 9. september klukkan 18 í Bókasafni Garðabæjar. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir og kostar ekkert. 

Lesa meira