Viðburðir

Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Íslandsmót kvenna í skák 27.2.2020 - 3.3.2020 Sveinatunga

Íslandsmót kvenna í skák hefst fimmtudagskvöldið 27. febrúar kl. 18 í Sveinatungu við Garðatorg 7 í Garðabæ.

Lesa meira
 
Sveinn Kjarval

Leiðsögn í Hönnunarsafni Íslands - Sveinn Kjarval 1.3.2020 13:00 Hönnunarsafn Íslands

Leiðsögn verður í Hönnunarsafni Íslands sunnudaginn 1. mars kl. 13.

Lesa meira
 
Gróska.  Ljósmynd: Nanna Guðrún

10 ára afmælisveisla Grósku - Hnallþórur og lifandi listsköpun 1.3.2020 15:00 - 17:00 Gróskusalurinn

Gróska, félag myndlistarmanna í Garðabæ, efnir til afmælisveislu með hnallþórum og öðrum ljúfum veitingum sunnudaginn 1. mars 2020 frá kl. 15-17 í Gróskusalnum á Garðatorgi 1

Lesa meira