Viðburðir

,,Listaverk dagsins" - sýningarröð Grósku á netinu
Gróska, félag myndlistarmanna í Garðabæ, sýnir ,,Listaverk dagsins" á facebook og instagram síðum félagsins.
Lesa meira
Bókamerkið: barnabækur - umfjöllun í streymi af Facebook
Bókamerkið er nýr bókmenntaþáttur í beinu streymi frá Bókasafni Garðabæjar. Þriðji þáttur - fjallar um barnabækur og verður á öðrum tíma en venjulega: fimmtudaginn 30. apríl kl. 16:00.
Lesa meira