Viðburðir

Hreinsunarátak Garðabæjar heppnaðist vel.

Hreinsunarátak Garðabæjar 7.5.2020 - 21.5.2020

Árlegt hreinsunarátak Garðabæjar fer fram dagana 7.-21. maí nk. sem er aðeins seinna en undanfarin ár vegna stöðunnar í þjóðfélaginu. Hópar geta sótt um að vera með í hreinsunarátakinu og fá úthlutuð svæði til að hreinsa í sínu nærumhverfi. Vorhreinsun lóða í hverfum bæjarins verður á svipuðum tíma og í fyrra þ.e. síðari hluta maí mánaðar eða frá 11.-22. maí nk.

Lesa meira
 

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 7.5.2020 17:00 Garðabær

Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 7. maí kl. 17.00. Fjarfundur.

Lesa meira