Viðburðir

Dúettar á Garðatorgi 1 1.12.2021 - 3.1.2022 Garðatorg - miðbær

Nú er hafin sérstök sýning á Garðatorgi 1, sýningin Dúettar. Sýningin er í 5 þáttum, eins og um leiksýningu eða framhaldsþætti væri að ræða. Sýningahaldið er þó hvorki leihús né sjónvarspþáttur, heldur er hér um er að ræða myndlistasýningu Birgis Rafns Friðrikssonar - BRF

Lesa meira
 

Rúna K. Tetzschner - Náttúruhughrif í Bókasafni Garðabæjar 2.12.2021 17:00 Bókasafn Garðabæjar

Rúna K. Tetzschner er listamaður mánaðarins á Bókasafni Garðabæjar í desember. Rúna tekur á móti gestum og gangandi fimmtudaginn 2. desember klukkan 17. Sýningin stendur yfir í desember og er opin á afreiðslutíma bókasafnsins Garðatorgi 7.

Lesa meira
 
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar - í beinni útsendingu 2.12.2021 17:00 Bein útsending á vefnum

Næsti fundur bæjarstjórnar verður fimmtudaginn 2. desember kl. 17. Fundurinn er haldinn með fjarfundarbúnaði og verður í beinni útsendingu á vef Garðabæjar

Lesa meira
 

Jólasögur og söngur 4.12.2021 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Einstök jólasögu - og söngvastund með Þórönnu Gunný Gunnarsdóttur, söngkonu, verður á Bókasafni Garðabæjar laugardaginn 4. desember klukkan 13:00.

Lesa meira
 

Jólagjafir og jólapappír, fróðleikur og smiðja 5.12.2021 13:00 - 15:00 Hönnunarsafn Íslands

Fræðumst um jólin og búum til eigin jólapappír! Fróðleiks og hönnunarsmiðja með þjóðfræðingnum Dagrúnu Jónsdóttur og handverkskonunni og hönnuðinum Ásgerði Heimisdóttir sem kennir gestum að búa til jólapappír.

Lesa meira
 
Klassíski leshringurinn

Klassíski leshringurinn 7.12.2021 10:30 Bókasafn Garðabæjar

Klassíski leshringurinn hittist annan hvern þriðjudag kl. 10:30 undir stjórn Rósu Þóru Magnúsdóttur. 

Lesa meira
 
Kristinn Sigmundsson

Eftirlætislög Kristins Sigmundssonar - Safnaðarheimili Vídalínskirkju - neikvætt hraðpróf nauðsynlegt 8.12.2021 12:15 - 13:00 Tónlistarskóli Garðabæjar

Kristinn Sigmundsson gleður gesti á hádegistónleikum í safnaðarheimili Vídalínskirkju (ath. breytt staðsetning). Með Kristni leikur Matthildur Anna Gísladóttir á píanó. Kristinn hefur sett saman fjölbreytta dagskrá og svo sem flestir geti notið þarf að sýna neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi. Aðgangur er ókeypis, grímuskylda og neikvætt hraðpróf nauðsynlegt.

Lesa meira
 

Jólaskógur í Smalaholti 11.12.2021 11:30 - 15:30 Skógræktarfélag Garðabæjar

Jólaskógur í Smalaholti laugardaginn 11. desember kl. 11:30–15:30.

Lesa meira
 

Birgitta Haukdal les úr nýjustu Lárubókunum 11.12.2021 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Hin ástsæla söngkona og rithöfundur Birgitta Haukdal kemur á Bókasafn Garðabæjar laugardaginn 11. desember kl. 13:00 og les upp úr nýjustu bókunum sínum um þau Láru og Ljónsa.

Lesa meira
 

Andleg heilsa foreldra í barneignarferlinu | Foreldraspjall 16.12.2021 10:30 Bókasafn Garðabæjar

Eygló Björg Helgadóttir, hjúkrunarfræðingur, kemur og spjallar við áhugasama um andlega heilsu foreldra í barneignarferlinu á Bókasafni Garðabæjar fimmtudaginn 16. desember kl. 10:30.

Lesa meira
 
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 16.12.2021 17:00 - 19:00 Sveinatunga

Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar er haldinn fimmtudaginn 7. október kl. 17 í Sveinatungu. Fundurinn er jafnframt í beinni útsendingu á vef Garðabæjar.

Lesa meira
 

Villta vestið - Uppskeruhátíð hjá Sunnu Örlygsdóttur 17.12.2021 16:30 Hönnunarsafn Íslands

Fatahönnuðurinn og meistara útsaumarinn Sunna Örlygdóttir hefur dvalið í Hönnunarsafni Íslands í vinnustofudvöl undanfarnar vikur.

Lesa meira
 

Lauflétti leshringurinn 21.12.2021 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Lauflétti leshringurinn kl. 18:00 í Bókasafni Garðabæjar. Bók til umfjöllunar 21.desember verður auglýst síðar.

Lesa meira
 

Mozart við kertaljós í Garðakirkju 21.12.2021 21:00 Garðakirkja

Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin og verða tónleikarnir í Garðakirkju þriðjudagskvöldið 21. des kl. 21.00.

Lesa meira
 

Áramótabrennur falla niður 31.12.2021 Garðabær

Á fundi framkvæmdaráðs almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins föstudaginn 17. desember sk,, var tekin ákvörðun um að fella niður áramótabrennur á höfuðborgarsvæðinu um komandi áramót.

Lesa meira
 
Flugeldasýning hjálparsveita skáta á gamlárskvöld kl. 21:15

Flugeldasýning hjálparsveita skáta 31.12.2021 21:15 Garðabær

Flugeldasýning hjálparsveitar skáta í Garðabæ verður haldin á gamlárskvöld kl. 21:15 við Arnarnesvoginn og ætti að sjást víða að þannig að íbúar geti notið hennar úr fjarlægð heiman frá eða útivið á göngustígum án þess að safnast saman.

Lesa meira