Viðburðir

Neyðarkall hjálparsveitarinnar

Neyðarkallasala Hjálparsveita skáta í Garðabæ 4.2.2021 - 7.2.2021 Garðabær

Dagana 4-7. febrúar standa félagar í Hjálparsveit skáta Garðabæ í Neyðarkallasölu.

Lesa meira
 

Dagur leikskólans 6.2.2021 Garðabær

Þann 6. febrúar nk. er dagur leikskólans en þann dag er vakin sérstaklega athygli á leikskólastiginu, hlutdeild þess í menntakerfinu og samfélagslegu gildi fyrir atvinnulíf og fjölskyldur í landinu. 

Lesa meira
 

Berklaganga | Vetrarhátíð í Garðabæ 6.2.2021 15:30 Vífilsstaðatún

Laugardaginn 6. febrúar annars vegar klukkan 13:00 og hins vegar kl. 15:30 (tvær göngur í boði) leiðir Einar Skúlason göngugarpur og sagnfræðingur göngu sem hefst við aðalbílastæði Vífilsstaða. Á Berklahælinu á Vífilsstöðum var lagt mikið upp úr útivist og fersku lofti og þegar sjúklingar gátu var hvatt til gönguferða. Nauðsynlegt er að skrá sig í göngurnar en tekið er við skráningum á olof@gardabaer.is. Vegna fjöldatakmarkana komast aðeins 20 í hvora göngu.

Lesa meira