Viðburðir

Betri Garðabær - Hugmyndasöfnun 17. febrúar - 8. mars
Hugmyndasöfnunarvefur opnar 17. febrúar nk. og hugmyndasöfnun stendur yfir til 8. mars nk.
Lesa meira
Vorið nálgast - myndlistarsýning á Bókasafninu
Listamenn marsmánaðar á Bókasafni Garðabæjar í samstarfi við Grósku, félags myndlistarmanna í Garðabæ, eru Ingunn Jensdóttir og Gunnar Júlíusson.
Lesa meira
Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar - bein útsending
Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 4. mars kl. 17 í Sveinatungu. Fundurinn er í beinni útsendingu á vef Garðabæjar.
Lesa meira
Sögur og söngur - fjölskyldustund á Bókasafni Garðabæjar
Sögur og söngur í fjölskyldustund laugardaginn 6. mars kl.13 í nýja rýminu, sem kallast Svítan, á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7.
Lesa meiraInnritun í grunnskóla í Garðabæ 8.-12. mars
Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2015) og 8. bekk (f. 2008) fer fram dagana 8.-12. mars nk.
Lesa meira
Spænska veikin - Höfundur fræðir og ræðir
Gunnar Þór Bjarnason segir frá efni metsölubókar sinnar um Spænsku veikina þriðjudaginn 9. mars kl. 18-19.
Lesa meira
Lesið fyrir hund
Í samstarfi við Vigdísi - Félag gæludýra á Íslandi býður Bókasafn Garðabæjar, Garðatorgi 7, börnum að koma og lesa fyrir sérþjálfaðan hund laugardaginn 13. mars kl. 11:30. Hver lestrarstund er 20 mínútur, barnið þarf að geta lesið sjálft og vera búið að velja lesefni fyrirfram.
Lesa meira
Listamannaspjall
Listamenn marsmánaðar eru Gunnar Júlíusson og Ingunn Jensdóttir.Gunnar og Ingunn verða í Bókasafni Garðabæjar laugardaginn 13. mars frá klukkan 13 til 14 og spjalla við gesti og gangandi.
Lesa meira
Leiðsögn -Deiglumór, keramik úr íslenskum leir 1930 - 1970
Sunnudaginn 14. mars kl 14:00 mun Þóra Sigurbjörnsdóttir, safnafræðingur Hönnunarsafns Íslands ganga með gestum um sýninguna Deiglumór, keramik úr íslenskum leir 1930 - 1970.
Lesa meira
Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar
Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 18. mars kl. 17 í Sveinatungu. Fundurinn verður í beinu streymi á vef Garðabæjar.
Lesa meira
Spilað með spilavinum
Spilað með Spilavinum í Bókasafni Garðabæjar Garðatorgi 7, laugardaginn 20.mars klukkan 12 og 13:30
Lesa meira
Leiðsögn með sýningarstjórum
Sýningarstjórar sýningarinnar Leiðsögn -Deiglumór, keramik úr íslenskum leir 1930-1970 þær Inga S. Ragnarsdóttir, myndlistarmaður og Kristín Guðnadóttir, listfræðingur sjá um leiðsögn í Hönnunarsafni Íslands laugardaginn 20. mars kl. 14.
Lesa meira
Einar Þorsteinn - leik og fræðsluborð
Sunnudaginn 21. mars kl. 13 verður formlega tekið í notkun nýtt leik- og fræðsluborð tileinkað og innblásið af hugarheimi og verkum Einars Þorsteins Ásgeirsson, hönnuðar og stærðfræðings. Ath. að skrá þarf fullorðna með kennitölu á opnunina.
Lesa meira
Listasmiðja og opið hús hjá Grósku
Opið hús og listasmiðja verður hjá Grósku sunnudaginn 21. mars kl. 13-15. Myndlistarmenn í Grósku mála saman í Gróskusalnum við Garðatorg 1 og Garðbæingum og öðrum listunnendum er velkomið að koma og fylgjast með lifandi sköpun og taka þátt í listasmiðjunni.
Lesa meira
Dagur Norðurlandanna 23. mars - norrænir krimmar á bókasafninu - norrænir réttir í Mathúsi Garðabæjar
Dagur Norðurlandanna er haldinn hátíðlegur 23. mars ár hvert.
Lesa meiraKlassíski leshringurinn
Klassíski leshringurinn hittist annan hvern þriðjudag kl. 10:30 í Bókasafni Garðabæjar.
Lesa meira
Skapandi fataviðgerðasmiðja
Þriðjudaginn 23. mars kl. 17-19:30 býður textílhönnuðurinn og listakonan Ýr Jóhannsdóttir eða Ýrúrarí upp á opna smiðju í skapandi fataviðgerðum í Hönnunarsafni Íslands. Skráning er nauðsynleg með kennitölu og símanúmeri á netfangið yrj1992@gmail.com.
Lesa meira