Viðburðir

Sumarsýning Grósku 2021

Sumarsýning Grósku 2021 22.4.2021 - 2.5.2021 14:00 - 18:00 Gróskusalurinn

Árleg sumarsýning Grósku verður haldin í Gróskusalnum á 2. hæð á Garðatorgi 1.Opið verður dagana 22.-25. apríl og 1.-2. maí á milli klukkan 14 til 18.

Lesa meira
 
Hreinsunarátak 2020 íbúar í Prýðahverfi

Hreinsunarátak Garðabæjar 24.4.2021 - 8.5.2021 Garðabær

Árlegt hreinsunarátak Garðabæjar verður að þessu sinni dagana 24. apríl – 8. maí 2021.

Lesa meira
 
Sundlaugin á Álftanesi

Verkalýðsdagurinn 1. maí -sundlaugar lokaðar 1.5.2021 Garðabær

Sundlaugar í Garðabæ verða lokaðar þann 1. maí.

Lesa meira
 
Söngleikurinn Leg.

Leikfélagið Verðandi: Söngleikurinn Leg 1.5.2021 - 9.5.2021 20:00 FG

Leikfélagið Verðandi í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ kynnir Leg eftir Hugleik Dagsson. Leikstýrt af Birnu Rún Eiríksdóttir, danshöfundur Þórey Birgisdóttir. Sýningin fer fram í Urðarbrunni, hátíðarsal FG. Sýningar standa yfir til 9. maí. Hægt er að kaupa miða á Tix.is.

Lesa meira
 
Barnamenningarhátíð Garðabæjar

Barnamenningarhátíð 4.5.2021 - 7.5.2021 Garðabær

Skólabörn munu fylla Garðatorg af lífi dagna 4. – 7. maí þegar Barnamenningarhátíð í Garðabæ verður haldin í fyrsta sinn í bænum. Að þessu sinni verður þó aðeins boðið upp á dagskrá fyrir skólahópa en ekki fjölskyldur eins og til stóð.

Lesa meira
 
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Fundur bæjarstjórnar 6. maí kl. 17 6.5.2021 17:00 Bein útsending á vefnum

Boðað er til næsta fundar bæjarstjórnar fimmtudaginn 6. maí 2021 kl. 17:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu, Garðatorgi 7. Fundurinn er í beinni útsendingu á vef Garðabæjar

Lesa meira
 

Dr. Bæk í Bókasafni Garðabæjar 8.5.2021 12:00 - 14:00 Bókasafn Garðabæjar

Dr. Bæk verður í Bókasafni Garðabæjar laugardaginn 8. maí frá kl. 12-14.

Lesa meira
 
Vorhreinsun 2021

Vorhreinsun lóða 10.-21. maí - hverfaskipting 10.5.2021 - 21.5.2021 Garðabær

Eins og síðustu ár eru Garðbæingar hvattir til að hreinsa lóðir sínar í sameiginlegu átaki dagana 10-21. maí. 

Lesa meira
 

Lærðu að búa til myndasögur 15.5.2021 13:00 - 15:00 Bókasafn Garðabæjar

Zine myndasögunámskeið fyrir 13 til 16 ára verður í Bókasafni Garðabæjar laugardaginn 15. maí frá kl. 13-15.

Lesa meira
 
Gos í garði Garðbæinga

Gos í garði Garðbæinga! 17.5.2021 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur fræðir og svarar spurningum í Bókasafni Garðabæjar mánudaginn 17. maí kl. 18.

Lesa meira
 
Peysur fyrir alla

Peysa með öllu fyrir alla 20.5.2021 - 23.5.2021 Hönnunarsafn Íslands

Skapandi viðgerðarsmiðjur verða frá föstudegi til sunnudags frá kl. 12-18 í Hönnunarsafni Íslands.

Lesa meira
 
Kristín Þorkels

Kristín Þorkelsdóttir - opnunardagur 20.5.2021 12:00 - 17:00 Hönnunarsafn Íslands

Fáir hér á landi hafa skilað af sér jafn mörgum listaverkum, sem tekið er sem sjálfgefnum, og hönnuðurinn Kristín Þorkelsdóttir. 

Lesa meira
 
Náttúrulitun í nútíma samhengi

Náttúrulitun í nútíma samhengi -opnunardagur 20.5.2021 12:00 - 17:00 Hönnunarsafn Íslands

Sýningin Náttúrulitun í nútíma samhengi verður opnuð 20. maí kl. 12 í Hönnunarsafni Íslands.

Lesa meira
 
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 20.5.2021 17:00 Sveinatunga

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 20. maí kl. 17 í beinni útsendingu á netinu 

Lesa meira
 
Álftaneslaug

Afgreiðslutími í sundlaugum um hvítasunnuhelgina 22.5.2021 - 24.5.2021 Garðabær

Sundlaugar Garðabæjar, Ásgarðslaug og Álftaneslaug, verða opnar um hvítasunnuhelgina 22.-24. maí nk.

Lesa meira
 
Betri Garðabær 2021 - tímalína

Rafrænar kosningar í Betri Garðabæ 26. maí – 7. júní 26.5.2021 - 7.6.2021 Garðabær

23 verkefni eru á rafrænum kjörseðli í kosningunum sem hefjast 26. maí nk og standa til 7. júní. Íbúar sem verða 15 ára á kosningaárinu (fæddir 2006) og eldri, með skráð lögheimili í Garðabæ fá þar tækifæri til að ráðstafa allt að 100 milljónum í verkefni sem þeir vilja sjá framkvæmd í sveitarfélaginu næstu tvö árin

Lesa meira
 

Opnunarhátíð Sumarlesturs 29.5.2021 12:00 Bókasafn Garðabæjar

Opnunarhátíð Sumarlesturs verður haldin laugardaginn 29. maí í Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7.

Lesa meira
 
Stjörnuhlaupið 2021

Stjörnuhlaupið 2021 29.5.2021 16:00 Garðatorg - miðbær

Stjörnuhlaupið fer fram í Garðabæ þann 29. maí næstkomandi. Boðið er upp á tvær vegalengdir, 10 km og 2 km, og hefst hlaupið kl. 16:00 frá Garðatorgi.

Lesa meira