• 1.5.2021 - 9.5.2021, 20:00, FG

Leikfélagið Verðandi: Söngleikurinn Leg

  • Söngleikurinn Leg.

Leikfélagið Verðandi í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ kynnir Leg eftir Hugleik Dagsson. Leikstýrt af Birnu Rún Eiríksdóttir, danshöfundur Þórey Birgisdóttir. Sýningin fer fram í Urðarbrunni, hátíðarsal FG. Sýningar standa yfir til 9. maí. Hægt er að kaupa miða á Tix.is.

Leikfélagið Verðandi í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ kynnir Leg eftir Hugleik Dagsson. Leikstýrt af Birnu Rún Eiríksdóttir, danshöfundur Þórey Birgisdóttir. Sýningin fer fram í Urðarbrunni, hátíðarsal FG. Sýningar standa yfir frá 1. til 9. maí. Hægt er að kaupa miða á Tix.is.

Við erum stödd í Garðabæ framtíðarinnar. Kata 19 ára nemi í Fjölbraut kemst að því að hún er ólétt, foreldrar hennar eru að skilja og kærastinn hennar að hætta með henni. Kata tekst á við miklar breytingar á meðan hún þarf að ákveða hvort hún ætli að eiga barnið. En hver er pabbinn? Gæti þessi erfingi mögulega breytt öllu?

Hér mætir svarti húmor Hugleiks frábærri tónlist Flís og útkoman er sprenghlægilegur söngleikur sem við öll höfum beðið eftir.