Viðburðir

Sýningin Sund opnar 1. febrúar

Ókeypis aðgangur á sýninguna Sund 1.2.2022 - 28.2.2022 Hönnunarsafn Íslands

Ókeypis aðgangur á sýninguna Sund í Hönnunarsafni Íslands.

Lesa meira
 

Dúettar- 4.þáttur 1.2.2022 - 28.2.2022 Garðatorg - miðbær

Dúettar, 4.þáttur er kominn í loftið! Eða réttara sagt kominn á fjalirnar... eða enn betra er til sýnis nú á Garðatorgi í Garðabæ.

Lesa meira
 
Lífshlaupið 2019

Lífshlaupið 2022 2.2.2022 - 22.2.2022 Garðabær

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum embættis landlæknis um hreyfingu hvort sem er í frítíma, vinnu, skóla eða við val á ferðamáta. Í ráðleggingunum segir að börn og unglingar ættu að hreyfa sig í minnst 60 mínútur daglega og fullorðnir ættu að stunda miðlugserfiða hreyfingu í minnst 30 mínútur daglega.

Lesa meira
 
Innritun í grunnskóla

Dagur leikskólans 6. febrúar 6.2.2022 Garðabær

Þann 6. febrúar nk. er dagur leikskólans en þann dag er vakin sérstaklega athygli á leikskólastiginu, hlutdeild þess í menntakerfinu og samfélagslegu gildi fyrir atvinnulíf og fjölskyldur í landinu.

Lesa meira